10 Things I Hate About You
Bianca vill ólm fara á stefnumót. Pabbi hennar segir henni hins vegar að hún megi ekki fara á stefnumót fyrr en eldri systir hennar Kat er farin að fara á stefnumót. Vandamálið er hins vegar það að Kat er kaldhæðin og óvinsæl og vill ekkert með stráka hafa. Strákurinn sem vill fara út með Bianca fær Patrick til að reyna að koma Kat á stefnumót. En tekst þetta ráðabrugg hjá þeim og nær Patrick að plata Kat á stefnumót með sér.
- Ár: 1999
- Land: United States of America
- Genre: Comedy, Romance, Drama
- Stúdíó: Mad Chance, Jaret Entertainment
- Lykilorð: high school, deception, based on play or musical, coming of age, teen movie, shrew, valentine's day, shakespeare in modern dress, opposites attract, duringcreditsstinger, teenage romance, overprotective father, joyful
- Leikstjóri: Gil Junger
- Leikarar: Heath Ledger, Julia Stiles, Joseph Gordon-Levitt, Larisa Oleynik, David Krumholtz, Andrew Keegan