Kristnihald undir Jökli
Kristnihald undir jökli er fyrsta kvikmynd Guðnýjar Halldórsdóttur gerð eftir samnefndri skáldsögu Halldórs Laxness. Hún fjallar um "Umba", umboðsmann biskups, sem er sendur til að heimsækja séra Jón Prímus á Snæfellsnesi vegna kvartana sem borist hafa vegna hans.
- Ár: 1989
- Land: Germany, Iceland
- Genre: Comedy, Fantasy
- Stúdíó: Umbi s.f., Magma Films Ltd., Süddeutscher Rundfunk
- Lykilorð: based on novel or book, magic, scandinavia, iceland, woman director, shamanism
- Leikstjóri: Guðný Halldórsdóttir
- Leikarar: Sigurður Sigurjónsson, Baldvin Halldórsson, Margrét Helga Jóhannsdóttir, Kristbjörg Kjeld, Helgi Skúlason, Þórhallur Sigurðsson