Nonni norðursins
Nonni er ísbjörn sem hefur lítið annað við að vera dags daglega en að skemmta sér konunglega ásamt öllum hinum dýrunum sem búa Norðurpólnum. Eina vandamálið eru allir þessir þreytandi túristar sem flykkjast á svæðið og þegar dýrin komast að því að sumir þeirra ráðgera meira að segja að flytja á pólinn er ákveðið að senda Nonna ásamt þremur læmingjum til New York til að telja þeim hughvarf. Hvorki Nonni né læmingjarnir þrír hafa komið í mannabyggðir áður, og þetta á því eftir að reynast flóknara en þeir héldu!..
- Ár: 2016
- Land: India, Ireland, United States of America
- Genre: Adventure, Animation, Comedy, Family
- Stúdíó: Lionsgate, Splash Entertainment, Telegael, Assemblage Entertainment, Mandate International, Dream Factory Group, Discreet Arts Productions
- Lykilorð: new york city, polar bear, arctic polar circle region, computer animation, psychotic, avalanche, shocking, lemmings, arctic, disgusted, embarrassed, ghoulish
- Leikstjóri: Trevor Wall
- Leikarar: Rob Schneider, Heather Graham, Maya Kay, Ken Jeong, Bill Nighy, Colm Meaney