4 mánuðir, 3 vikur og 2 dagar
Myndin gerist í Rúmeníu um miðjan níunda áratuginn þegar austurblokkin er að líða undir lok. Landið er í niðurníslu og mikil fátækt ríkir. Einn spilltasti harðstjóri síðari ára, Chaucescu, er við völd og svarti markaðurinn blómstrar. Kemur þetta ekki síst fram í heilbrigðisgeiranum, þar sem vafasamir læknir starfa utan heilbrigðiskerfisins. Það er í þessu umhverfi sem hin unga Gabita (Laura Vasilu) verður ófrísk.
- Ár: 2007
- Land: Belgium, Romania
- Genre: Drama
- Stúdíó: Saga Film, Mobra Films, CNC
- Lykilorð: hotel room, rape, sexual abuse, bureaucracy, totalitarian regime, cohabitant, female friendship, dormitory, best friend, contraception, unwanted pregnancy, communism, romanian, college student, 1980s, abortion
- Leikstjóri: Cristian Mungiu
- Leikarar: Anamaria Marinca, Laura Vasiliu, Vlad Ivanov, Alexandru Potocean, Luminița Gheorghiu, Adi Cărăuleanu