Maura maðurinn
Mynd um ofurhetjuna Ant-Man sem hefur þann hæfileika að geta minnkað sig, en fær jafnframt ofurkrafta. Ant-Man er í raun ein af Avengers-hetjunum, en þar sem það hefur lengi staðið til, eða í tuttugu ár, að gera sérstaka mynd um þessa smáu og knáu ofurhetju var ákveðið að sleppa henni úr Avengers-myndunum. Myndin fylgir að stórum hluta fyrstu sögunni um Ant-Man og segir frá því þegar uppfinningamaðurinn Hank Pym velur þjófinn Scott Lang til að klæðast búningi hans og sinna mikilvægu verkefni.
- Ár: 2015
- Land: United States of America
- Genre: Science Fiction, Action, Adventure
- Stúdíó: Marvel Studios
- Lykilorð: superhero, ant, master thief, shrinking, based on comic, heist, miniaturization, mentor protégé relationship, aftercreditsstinger, duringcreditsstinger, marvel cinematic universe (mcu), overprotective father, father daughter relationship, robbery gang, good vs evil, supersize
- Leikstjóri: Peyton Reed
- Leikarar: Paul Rudd, Michael Douglas, Evangeline Lilly, Corey Stoll, Bobby Cannavale, Anthony Mackie