Bróðir björn
Myndin segir í stuttu máli frá ungum inúítadreng sem verður birni að bana í hefndarskyni eftir að björninn hafði drepið bróður hans. En þá gerast þau undur að inúítadrengurinn breytist sjálfur í björn og þarf nú að glíma við lífið frá allt öðru sjónarhorni en áður.
- Ár: 2003
- Land: United States of America
- Genre: Adventure, Animation, Family
- Stúdíó: Walt Disney Feature Animation
- Lykilorð: friendship, sibling relationship, transformation, grizzly bear, inuit, bear, sibling rivalry, turns into animal, unlikely friendship, aftercreditsstinger, duringcreditsstinger, animal lead, brother bear, bjørne brødre
- Leikstjóri: Aaron Blaise, Robert Walker
- Leikarar: Joaquin Phoenix, Jeremy Suarez, Jason Raize, Rick Moranis, Dave Thomas, D. B. Sweeney